Artic Mar kaupir Grotta

Arctic Mar ehf. hef­ur fest kaup á rekstri fisk­vinnsl­unn­ar Grotta ehf. í Hafnar­f­irði. Kaup­end­ur sjá fyr­ir sér tæki­færi til sókn­ar og vilja stækka um­svif rekst­urs­ins og fjölga starfs­fólki, að sögn Bald­vins Arn­ars Samú­els­son­ar stjórn­ar­for­manns Arctic Mar. „Þetta er mjög spenn­andi, sér­stak­lega í ljósi þess að við erum að stefna á að auka vinnslu á fiski […]