Við leitum að kaupendum fyrir eftirfarandi fyrirtæki. Listinn er ekki tæmandi þar sem oft er ekki óskað trúnaðar yfir söluferli. Nánari upplýsingar um hvert mál og önnur mál sem ekki eru auglýst má fá með því að senda fyrirspurn á [email protected]
Iðnaður | Nánar | Fá upplýsingar |
---|---|---|
Fiskvinnsla | Sérhæfð fiskvinnsla í vönduðu 350 fm. leiguhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Velta um 260 mkr. Hagnaður af rekstri. | Senda fyrirspurn |
Hótel | Gott hótel miðsvæðis á Suðurlandi sem býður upp á mikla möguleika fyrir áhugasaman, nýjan eiganda. | Senda fyrirspurn |
Ferðaþjónusta | Fyrirtæki í ört vaxandi ferðaþjónustu sem býður upp á sérsniðnar ferðir fyrir efnaða viðskiptamenn. Það veltir um 80 mkr. og á 3 bifreiðar sem leigðar eru með bílstjóra/leiðsögumanni. Hentar bæði sem viðbót og fyrir aðila sem vill byggja upp svona þjónustu. | Senda fyrirspurn |
Hótel | Vinsælt hótel á frábærum stað í nálægð við höfuðborgarsvæðið. | Senda fyrirspurn |
Bakarí | Bakarí með nokkra útsölustaði á höfuðborgarsvæðinu. Gefur ýmsa möguleika til þróunar. | Senda fyrirspurn |
Iðnaður / þjónusta | Mjög gott fyrirtæki sem sérhæfir sig í lagningu á þakdúk sem það flytur sjálft inn. Veltan á bilinu 150-200 mkr. og afkoman mjög góð. Eigendur tilbúnir að vinna áfram eins og þörf krefur. | Senda fyrirspurn |
Innflutningur | Innflutningsverslun með sund- og köfunarvörur, litla báta og öryggisvörur. Velta 55 mkr. | Senda fyrirspurn |
Fiskeldi | Fiskeldisstöðvar þar sem framleiða má bæði laxa- og bleikjuseiði eða stunda eldi á bleikju. Afköst í bleikjueldi allt að 100 tonn. | Senda fyrirspurn |
Veitingastaður | Mjög þekktur veitingastaður á besta stað í 101 Reykjavík er til sölu. Löng rekstrarsaga og mjög góð og stöðug afkoma. EBITDA á bilinu 50-90 milljónir fyrir COVID. Reksturinn kominn á gott skrið aftur eftir COVID og hefur aldrei gengið betur. | Senda fyrirspurn |