Search
  • Sverrir Sigursveinsson

Greining á gjafa- og húsgagnaverslunum

Kontakt fyrirtækjaráðgjöf hefur tekið saman skýrslu um rekstur nokkurra af þekktustu verslunum landsins á sviði húsgagna- og gjafavöru. Rekstur slíkra verslana gekk almennt vel áður en samdráttur í ferðaþjónustu gerði vart við sig. Verslunarrekstur hefur gengið vel og fasteignamarkaður sterkur á síðustu misserum og í ljósi fylgni milli fasteigna- og húsgagnakaupa verður forvitnilegt að sjá framvinduna á þessum markaði.


Skýrsluna má nálgast hér


Gjafa- og húsgagnaverslanir - apríl 2021
.
Download • 461KB

240 views0 comments

Recent Posts

See All