Artasan kaupir Mat og pökkun

Artasan ehf. hefur keypt allt hlutafé Matar og pökkunar ehf. og hefur Samkeppniseftirlitið þegar samþykkt kaupin. Matur og pökkun ehf. var stofnað árið 2016 og er í eigu Þorkels Traustasonar og Sæþórs Matthíassonar. Í tilkynningu frá Artasan segir að markmið kaupanna sé að auka breidd í vöruúrvali og styrkja stöðu Artasan á dagvörumarkaði. Ráðgjafar Matar […]