Kemi kaupir Poulsen

Kemi ehf. hef­ur náð sam­komu­lagi um kaup á rekstri Poul­sen ehf. Kaup­samn­ing­ur var und­ir­ritaður 1. júlí og mun Kemi tók við starfsemi Poul­sen 1. sept­em­ber s.l. Kontakt fyr­ir­tækjaráðgjöf var ráðgjafi selj­anda og Lex Lög­mannstofa vann málið fyr­ir hönd kaup­enda. Sjá meðfylgjandi fréttumfjöllun af mbl.is. https://bit.ly/3RMGgyM